Leynist alltaf í huganum…

Bílabingóið!

Váfuglinn tekur í þetta sinn til skoðunar hina einu sönnu ást Íslendinga – bíla. 

Hrifning Íslendinga á bílum virðist hafa orðið strax við fyrstu kynni, jafnvel þó svo ekkert bensín hafi verið til á landinu til að keyra þá. Í þættinum lærum við um brautryðjendur á sviði ofsaaksturs eins og Snæra-Manga. Blessuð sé minning hans. Við endurnýjum kynnin við Thomsen-bíllinn og heyrum af nýjum heimildum sem benda til þess að Íslendingar hafi fundið upp bensín, einmitt til að keyra bíla.

Skelltu nýjum kertum í skrjóðinn og keyrðu þennan Váfugl í gang!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Comments (

0

)

%d bloggurum líkar þetta: