Flokkur: Uncategorized
-

Börnin í Blesugróf
Það vita margir að hið vanskapaða hross Sleipnir steig niður einum af ónáttúrulega mörgum hófum sínum austur á Ásbyrgi. Þar bjó hann til klettavegg sem fólk elskar að tjalda við hliðina á. Það sem færri vita er að annar hryllilegur angi neðan úr þessu „hrossi“ kom niður í hjarta Reykjavíkur og skapaði Skeifuna – þaðan…
-

Söngur mjaldranna
Nú er þessi dásamlegi tími ársins þegar við göngum öll í einfaldri röð að svignandi hlaðborði lýðræðisins eins og svangir gestir í fermingarveislu. Hvað er okkar rækjusalat? Hvert dýfum við lúkunum? Váfuglinn skoðar sviptingar í sveitarstjórnarmálum landsins. Við skoðum nokkrar (mis)neikvæðar breytingar á borgarlandslaginu og rifjum það upp þegar Arnmjaldur ætlaði að verða pool höstler.…
-

Afmælis special – 1 ár af hamingju!
„Partýbúðin kynnir: Váfuglinn! Nú í beinni útsendingu frá Café Milanó, þar sem hjarta Skeifunnar slær! Mörg erfið mál bera á góma í þetta sinn – ársafmæli Váfuglsins, sveitastjórnakosningar (úff) og Skeifan sjálf. Gæðið ykkur á ylvolgum takes frá Arnaldi og Stefáni!
-

Karnival í mottumars
Váfuglinn í þetta sinn er helgaður vitundarvakningarátökum og fallegustu helgistund í lífi sérhvers manns, fermingunni. Við skoðum Mottumars og athugum hvort læknastéttin sé raunverulega eitthvað með puttana í þessu átaki. Við förum yfir þá dægradvöl sem stendur Íslendingum til boða nú þegar tekur að vora en pössum okkkur samt rækilega á þessum hættulega „carnie“ frá…
-

Kópverskir draumar
Váfuglinn tekur flugið beint inn í Kópavog í þetta sinn þar sem við kynnum okkur framkvæmdagleðina sem virðist einkenna góða menn með reiðufé í íþróttatöskum. Kópavogurinn er fullur af eldhugum í allskyns rekstri en ekki síst er það blómstrandi hótelrekstur. Við kynnum okkur nýjasta glæsihótel Kópavogs sem áður þjónaði stærsta sértrúarsöfnuði landsins. Vetrarólympíuleikarnir eru líka…
-

Hvítur á leik
Sannkölluð Góu-gleði gerir nú vart við sig hjá Váfuglinum. Við ræðum mjög svo breytilegan opnunartíma Vínbúða eftir dögum og staðsetningu í bæjarlandinu. Við tökum hús á Skáksambandinu enda alltaf glatt á hjalla á þeim bænum. Rúnturinn endar svo með góðu pube í b0rgerinn við Hlemm þar sem við bjóðum geðstirðum og ofbeldishneigðum strætóbílstjórum upp á…
-

Tímamóta tal
Váfuglinn er að þessu sinni helgaður hátíðlegustu hátíð allra Íslendinga, Áramótum. Eftir að hafa afplánað nógu lengi í fjölskylduboði í einu af úthverfum borgarinnar er Váfuglinn loksins tilbúinn að keyra þetta djamm í gang. Með kampavín í annarri, viskí í hinni og óþægilega stóran áramótavindil í munninum er árið 2017 gert upp á ógleymanlegan hátt.…
-

2017 Jóla special
Jólapeysur! Jólahlaðborð! Jólaskór! Jólin nálgast óðfluga! Stressið og vinur þess kvíðinn, hríslast um nú bein landsmanna. sem ráfa á milli verslana til að kaupa allt sem augun lenda á í meira en þrjár sekúndur. Allt er þetta í vanstilltri viðleitni til að finna hina einu sönnu gjöf til að færa manneskjunni sem á allt og…
-

Sjoppulegir togarar
Váfuglinn er sjanghæaður um borð í rússneskan togara eftir að hafa verið að rúnta niðri við höfnina í alla nótt. Hvar eru reiðhjólin og Lödurnar geymdar? Reiðhjólafarminum er landað í Árbænum þar sem menn kúka og sturta sig á sama tíma og skreppa í sjoppur – en Rækjusamlokan snýr einmitt aftur og hefur aldrei verið…
-

Safe space fyrir Zúista
Váfuglinn kom saman í litla læsta herberginu sínu þar sem Váfuglsmenn geta tekið upp hugsanir sínar í friði frá gagnrýni og öðru áreiti. Í þetta sinn voru þær um hinn göfuga Facebookhóp „Strákahitting“ sem breyttist mjög fljótlega í helsta vígi Hins-hægrisins á íslenska internetinu. Trúarbrögð voru til umræðu – en það kemur í ljós að…
