rss icon RSS Feed   apple podcasts icon Apple Podcasts  spotify icon Spotify   soundcloud icon Soundcloud   youtube icon YouTube


Djammið vol.2

Váfuglinn lætur ekki sjúklegt ástand þjóðfélagsins stöðva sig og setur fram fallega hugvekju um skemmtanalíf Reykvíkinga í gegnum tíðina. Þátturinn er sjálfstætt framhald fyrri umföllunar Váfuglsins um "djammið" sem mæltist vel fyrir hjá hlustendum. Sæktu þér langþráðan djammskammt beint inn á sjúkrabeðið og lærðu um tónlistarflutning og skemmtilíf liðinna alda.