rss icon RSS Feed   apple podcasts icon Apple Podcasts  spotify icon Spotify   soundcloud icon Soundcloud   youtube icon YouTube


Results for 2018-12

2018 Jóla special

Það er hátíðarstund í þessum jólaspecial Váfuglsins.

Jólin renna í garð á vel smurðum vagni sem enginn fær stoppað sama hversu mikið er reynt. Þessu fagna Váfuglsmenn enda lítið annað hægt að gera í stöðunni annað en að beygja sig niður og þrífa stígvél jóla-yfirboðaranna með tungunni og þakka bara fyrir 1.500 króna Bluetooth hátalarann.

Saga jólakræsinganna verður rekin. Jólabjórinn er aðeins smakkaður og jólahefðir atvinnulífsins eru sérstaklega teknar fyrir, enda nægir ekki lengur að halda jólin einungis í okkar aumu persónulegu lífum.

Vá-völvan er á sínum stað og segir okkur hverning vegurinn liggur gegnum árið 2019.