rss icon RSS Feed   apple podcasts icon Apple Podcasts  spotify icon Spotify   soundcloud icon Soundcloud   youtube icon YouTube


Vol. 05 - Sumargrill og vídjóveisla hjá tannlækninum

Er eðlilegt að horfa á vídjó með tannlækninum sínum? Myndirðu borða gamla mæjónessamloku?

Eftir nokkur skakkaföll, eins og springandi endajaxla og gjaldþrot ónefnds Váfugls eftir að hann reyndi að halda Shaggy tónleika í miðju góðæri, er hér kominn enn einn glóðvolgur og ilmandi Váfugl. Í þættinum er meðal annars rætt um hina þunnu línu á milli framburðar á orðunum "klán" og "klám", birtingarmynd fánalitanna í mæjónessalötum, veðrið og gulltennur.