rss icon RSS Feed   apple podcasts icon Apple Podcasts  spotify icon Spotify   soundcloud icon Soundcloud   youtube icon YouTube


Váfuglinn nú á iTunes!

vafuglinn-itunes

Það gleður okkur að tilkynna að Váfuglinn er nú auðfundinn á iTunes. Mjög þægilegt og fínt. Þú færð meira að segja að vita af öllum nýjum þáttum.

Fljúgðu nú bara yfir í podcast appið á símanum þínum, eða í iTunes á tölvunni þinni og smelltu á SUBSCRIBE takkann! Þú gerir fátt merkilegra í þessari viku.